Um daginn fékk ég útborgað, ég keypti einn geðveikan live-DvD disk með Led Zeppelin. Þessir tónleikar eru teknir upp árið 1973 í Madison Square Garden(fótboltavelllinum held ég). Meðal laga á þessum disk eru Whole Lotta Love, Dazed and Confused, the Songs Remain the Same, Black Dog, Rock´n´Roll, Moby Dick-(John Bonham tekur laaangt trommusóló með kjuðum og höndunum líka), og síðast en ekki síst Stairway To Heaven. Þessi diskur á allt gott skilið fyrir dúndurtónleika þar sem Bonham er eins og...