Jazz og Miles (endursend grein, upphaflega á tónlist) Saga þessarar efnismiklu tónlistar hófst um 1914 hálfpartinn með laginu-Alexanders Ragtime Band en svo komu fleiri frumherjar eins og Louis Armstrong sem söng ekki bara froðu heldur var frumherji djassins. Til að gera langa sögu stutta þá komu aðrir tónlistarmenn eins og Dizzy Gillespie, Charlie Parker, og að ógleymdum snillingnum Miles Davis. Þeir stofnuðu nýjar tónlistarstefnu-Be-Bop Miles spilaði á trompet en ógleymanlegi...