Ég hef eins og fleiri verið að spá í hvort hið umdeilda mál, sem er að sprengja allt í loft upp á þingi, fari nú í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ég bara veit svei mér ekki, ef svo færi þá myndi það kosta ríkið svakalegan pening, málið færi frá forseta, yfir til forsætisráðherra og þá loks dómsmálaráðherra en þetta tekur slatta tíma svo minna sé sagt. Ísland er bara svo lítið pleis að það eru allir með puttana eitthvað í þessu máli eða þekkja þá einhvern annan sem á einhvjera hagsmuni að gæta....