Skemmtilegur fróðleiksmoli og breyting frá tilgangslausum þráðum.. ;) Að mati margra, lagið sem felldi bítlana. Mjög steikt lag, bæði hvað varðar innihald lagsins og sögu þess. Lagið er Maxwell's Silver Hammer sem kom út á síðustu plötu Bítlana, Abbey Road, árið 1969. Paul samdi lagið, sem átti aldrei að fara inn á plötuna, þar sem að allir hinir þoldu það ekki. Þrjóskan í Paul um að klára lagið fór frekar illa í útkeyrða hljómsveitarmeðlimi, enda fór sem svo að hljómsveitin hætti eftir...