ég gæti bullað í allt kvöld að útskýra fyrir þig af hverju hann virkar ekki, ég gerði það á vélabúnaður og nenni því ekki aftur, Hann virkar alveg, en það helsta sem að ég gæti giskað á er að installið tjékkar á útgáfu directX og það sér að um Nt kjarna er að ræða þá bakkar það út af því að það veit að það er bara til ein útgáfa fyrir win Nt hún er of gömul fyrir þennan leik, en það veit ekki af að þetta er í raun win2K sem að er með útgáfu fyrir þennan leik af directX, þannig að þetta er...