Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: hjálp við tölvu kaup

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það hafa komið nokkur svör svona álíka á síðustu vikum, og líka nokkur mjög góð svör… Ég held að þú ættir bara að taka þér góðan tíma og fara í gegnum þennan kork og lesa álíka efni það gæti öruggleg svarað þinni spurningu.

Re: Fattleysi!!

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Rosalegt fattleysi er þetta! Til að þú getir spilað mp3 þá þarftu winamp eða eitthvað álíka ekki satt? Það er það sama með php þú þarft forrit eða þýðara sem að “skilur” php og sendir síðan kóðan sem venjulegt html format til browserins. Html þarf líka þýðara og er hann innbyggður í vafrann þinn, t.d. í Netscape heitir hann Gecko og í IE heitir hann eftir einskonar staðli Mozilla. Þú talar um að þetta gerist eitthvað álíka áður en þú setur þetta upp á serverinum eða eftir… skildi þetta ekki...

Re: kernel32.dll

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Farðu í start menu og í windows update og downloadaðu windows update, alltaf þegar ég er að setja upp winMe þá fer það ekki að haga sér skikkanlega fyrr en eftir að ég er búinn að downloada öllu sem ég þarf frá update síðu Microsoft

Re: Af öllu draslinu....

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum

Re: tv-out

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Dvd kortið er ekkert bundið drifinu en þetta einfaldlega er með super vhs og vhs útgangi á kortinu, ég mæli frekar með creative dx3 heldur en hollywood plus því það er ekki búið að reynast vel hjá mér og útlitið á spilaranum er búið að vera eins í svona 5 ár og er alveg ógeðslega ljótt en aftur á móti “halterar” creative uppsetningin ef að það finnur ekki eittthvað dvd tengt device í tölvunni…held að það sé ekki þannig með hitt kortið… hollywood plus kostar 7900 en dx3 9900

Re: en þess má geta að....

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
cache.simnet.is er cisco router sem að mælir download hjá adsl notendum…

Re: Hvernig gerir maður php enable

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
þú enablerar ekkert php það þarf að vera þýðingarvél á serverinum fyrir php og ég býst svona fastlega ekki við því að hann fylgi ekki með si svona á serverinum þínum ef að hann fylgir með internetáskriftinni þinni, þá þarftu væntanlega að biðja vefstjóran um að opna fyrir þann aðgang það er að segja ef að hann fylgir með í áskriftinni.

Re: Af öllu draslinu....

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Tja þú gerir nú lítið í þessu öllu ef að þú kannt ekki undirstöðurnar í html, það er gott að venja sig á að hafa gott skipulag með að snýða textann með css ég nota alltaf link rel=skrá.css og síðan nota ég Div id=titill og sumir vilja alltaf hafa þetta allt í sömu skránni og þá er bara erfiðara að vinna með hana ef að hún er óþarflega stór og löng.. Java er (“/&#$&#/$(($/#& ekki nota java til að ”valideita" einhver form ef að um er að ræða php eða asp síðu notaðu frekar php og asp til að...

Re: Chipset

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þú kannski bendir okkur á hvar ég eða aðrir vorum að kalla þig heimskan…. hvað hélstu eiginlega að þetta hérna fyrir neðan væri…..örgjövinn eða móðurborðið??? Intel 440 BX/ZX “chipset” (Pentium II/III based)!!! …..þú getur fulllvissað þig um að eina orðið sem að kemur fyrir í flestöllu tæknilýsingu er “mhz” annað er oftast hægt að þekkja á að það inniheldur sama orðið eins og í þessu tilfelli = <b>chipset?</b>

Re: Gegnsæir hátalarar

í Linux fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ég skal henda henni inn fyrir þig ef að þú ert tilbúin til að senda hana aftur inn…. Býst ekki við að allir vélabúnaðarchillararnir chilli líka hérna

Re: Chipset

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Veit einhver snillingur hérna hvernig hægt er að komast að því hvort að maður sé að nota VIA eða ALI chipset? Ég er með Intel 440 BX/ZX <b>“chipset”</b> (Pentium II/III based)!!! Segir virkilega feitletraða orðið þér ekki neitt???

Re: tv-out

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Og hvað ætlaru að tv-átast í sjónvarpinu-tölvunni, ég er með dvd kort í tölvunni tengt við sjónvarpið mitt og þetta kort styður flest öll video sniðin nema divX og öll hljóð sniðin… Keyptu þér bara flatt-sjónvarp(kristalskjár) :) það er með Monitor tengi flestöll þá getur hent skjánum þínum og notað þitt 40“ sjónvarp sem monitor….kosta flest um milljón og milljón og hálfa… Hvað getir maður ekki fyrir 40” skjá maður.. ;)

Re: arnorg !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Sérðu auglýsingar hérna á síðunni….já, ef að þú ert með warez býtti þá hverfa þessar auglýsingar líka…. og kannski hugi.is fyrirtækin vilja ekki auglýsa hérna ef að þetta fer að verða einhver síða sem að er einhver skiptimarkaður fyrir eitthvað ólöglegt…. Þetta er svona stysta útskýringin.. Held að beta “leak” falli ekki undir warez en hann verður það þegar það er byrjað að selja hann Þú verður bara að verða þér út um hann og á sama stað og þú verður þér út um leiki, það er ekkert mál að...

Re: Smá leiðrétting

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
oj þarf ég perl

Re: Meira um bakgrunna

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ef að ég mundi láta ykkur vita hvar ég fengi þessa bakgrunna þá væri þessi kubbur óþarfi….

Re: SVÍNARÍ eða hvað !

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
skil ekki af hverju þeir eru að reyna heimta einhverja peninga þeir hjá Cute fyrir þennan drasl ftp client

Re: Myndir úr og í sql

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
php - mysql

Re: Windows XP

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það er ekki til “rippuð” útgáfa af winXp því að það er ekki byrjað að selja hana ennþá…… Þessi útgáfa sem að er í umferð núna er Beta útgáfa sem að átti að vera fyrir sérútvalda “betutestar” en alltaf lekur betan út með hverri betu útgáfunni. Nú hvernig eignastu svona útgáfu….nú alveg eins og þú eignast leikina sem að þú kaupir ekki…. P.s. Ef að þú ætlar að fara að standa í einhverju býtti eða sölu við einhvern sem að á þessa útgáfu gerðu það einhverstaðar annarstaðar eða ég mun umsvifalaust...

Re: Hvernig tölvu átt þú ?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 9 mánuðum
WinME logical dos Part - Win2k ext. part - Red HaT 7,0 Intel Celeron 500 2*64 & 1*128 minni@100mzh Quantum Fireball 20 gb diskur Quantum 8 gb diskur Móðurborð? > > þori ekki að segja hvernig =)(skjákort innbyggt) 12X Sony Spressar cd-rw 4X Nec cd-rw 10X Philips DVD Sb live value hljóðkort Intel Express 10/100 Nic Hollywood Plus Afspilunarkort 56k “WinModem” 17" 85-riða skjár M$ Explorer Optical Mús - Razor Boomslang á lönum@3M Raxor Pad Get ekki beðið eftir sumrinu til að geta skipt um...

Re: Meira um bakgrunna

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
ja ef þú endilega vilt þá skal ég skella upplýsingum með það er að segja ef það fylgja einhverjar upplýsingar með….sem er í svona 10% tilvikum, ég hef einu sinni birt bakgrunn eftir íslenskan höfund..

Re: Meira um bakgrunna

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þetta er nú bara eitthvað sem ég finn hér og þar og skelli þeim inn á, jú það fylgja nú einhverntímann höfundar með myndunum en ekki alltaf.

Re: Content Providers

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég held að þú getir ekki fengið neina íslenska svoleiðis, en stock tickers ….þú getur fengið einn á qoute.com svo eru einhverjir stock tickerar á hotscripts.com fyrir yahoo og nasdaq…. Svo er það veðrið en það er nýtt fyrirbæri sem að ber heitið “theyr.is” en það er eittthvað öflugt verðurfréttakerfi og þeir eru að vonast til að fá fólk til að setja þetta veðurfréttakerfi inn á síðuna sína gegn einhverri greiðslu hana er hægt að lesa um hér http://theyr.com/m/help/Theyr_affiliate_page.html

Re: PS2 - DVD

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Eru þetta leiðbeiningar um hvernig skal setja mod kubb sem spilar öll svæðin, eða ??

Re: frames vandamál :(

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Best er fyrir þig að nýta þér include skipunina, þ.e. Þú ert með þrjár síðu index.file toppur.inc og fotur.inc. Og þar sem include kemur á að sjálfsögðu að Þú tekur þessar include og hannar þær svo þær taki sama pláss semsagt hvað þær eru breiðar. Síðan tekuru og býrð til eitthvað mjög sniðugt í index síðunni byrjar á því að gera = include(“toppur.inc”) og síðan seturu eitthvað mjög sniðugt og endar síðuna á því að gera include( “fotur.inc”) Þú getur verið viss um að hvaða síða sem er sem...

Re: php nuke

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Tja…. fylgja ekki nokkur theme með, notendur geta valið sér theme sem þeir vilja en þú getur sjálfur valið “default” thema sem á að vera á síðunni ef að notandi breytir ekki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok