Þeir hafa fengið fjöldan allan af verðlaunum, þó hafa þeir ekki gefið sig mikið út á serveramarkaðinn, en ég meina ef að þú ert bara einhver T33n eins og ég þá mæli ég hiklaust með að þú skellir þér á AMD, jú jú INTEL er örugglega svakalega þekkt og öruggt merki en þeir náðu þeim titli af því að allir hinir örgjövaframleiðendurnir voru með svo ömurlega örgjöva og náðu þeir svo mikilli markaðshlutdeild en á meðan AMD hækkar og hækkar í markaðshlutdeild þá eru meiri líkur á að INTEL komi niður...