Operators = virkjar. Grunnvirkjarnir í C++ eru +, -, *, /, = og ==. Einfalt mál er að nota þessa virkja þegar við vinnum með gagnatög (data types) sem C++ þekkir, t.d. int, long. Ef við ætlum að bera saman tvær tölur af taginu int, er það einfalt mál… int i=5; int j=6; if (i == j) do_whatever; else do_whatever2; Ef við hins vegar skilgreinum okkar eigin klasa (class) eða eigið gagnatag (abstract data types) og ætlum að nota áðurnefnda virkja (+, -, *, /, = og ==) þá vandast málið því C++...