Flest allir eru í vinnu eða skóla, eða eru að byrja í skóla, og margir hafa þar af leiðandi ekki eldunaraðstöðu eða aðgang að eldhúsi, ísskápi t.d., til að athafna geyma matinn sinn. Ég er nýbyrjaður í Fjölbraut í Ármúla, sem er vonandi góður skóli. En ég varð ágætlega hneykslaður þegar ég sá að það var ekkert annað hægt að kaupa en kók, snickers, trópí og skyr.is í litla mötuneytinu sem er þar. Ég bað um vatn að drekka þar í dag, og afgreiðslufólkið varð bara hneysklað á HOLLUSTUNNI í mér....