Þar sem samþykkt hefur verið hjá Knattspyrnusambandi Íslands að innanhússknattspyrnan verði spiluð í öllum flokkum eftir Futsal-knattspyrnulögunum hér á landi frá og með næsta vetri, kemur hér smá pistill um uppruna Futsal og vöxt þess. Futsal, sú útgáfa af innanhússknattspyrnu sem FIFA samþykkir og er haldið heimsmeistaramót í Futsal, auk þess sem UEFA stendur fyrir Evrópukeppnum, bæði fyrir landslið og félagslið. Uppruna Futsal má rekja aftur til 1930, til Montevideo í Uruguay, þegar Juan...