Þetta ljóð á svo sem ekkert endilega að fylgja neinum stöðlum. Kalla þetta frekar eitthvað sem lá mér á hjarta :) Kennarinn Allir þig vildu hafa sem bróður, við virtum þig öll, það dáðu þig allir. Svo mörgum þú varst alltaf ljúfur og góður þín hjálpsemi byggði úr skýjunum hallir. Þér annt var um alla, það var látið berast. En við vissum þó varla hvað átti eftir að gerast. Skemmtunin nálgaðist, okkur hlakkaði til leikrit var fundið, byrjað að æfa. Leikmyndin útbúin, spilað á spil, enginn...