Heimildavinnan ekki alveg sú besta, en skemmtileg lesning samt sem áður. Annars er engin GNR lengur til, þegar bara söngvarinn einn er eftir, og aðal lagahöfundarnir farnir? Miklu nær að kalla Velvet Revolvers GNR heldur en Buckethead og félaga, enda eru þar samankomnir Slash, Duff og Sorum. Reyndar byrjaði Izzy með þeim en hætti svo við og af sömu ástæðu og hann hætti í GNR, hann getur ekki lifað þessu rokkstjörnu lífi sem felst í ferðalögum og löngum setum í studio og kemur það fíkniefnum...