Ég sá nú ekki þetta atriði sem þú nefnir, en það eru tveir punktar sem ég sé strax. Í fyrsta lagi segirru að þetta gerist inn í teig, og af markmanni, og þá er þetta spurning hvort þetta hafi verið innan markteigs (litli teigurinn inn í vítateiginum), og ef svo er, þá er markmaður nokkuð heilagur þar inni. Í öðru lagi, ef Bergkamp hefur verið búinn að skjóta eins og einhver benti á, er þá rétt að gefa honum annað tækifæri með vítaspyrnu? Það er ekki hægt að dæma á brotið öðruvísi en með...