Sælir Djöfull var ég lengi að finna takkann til að setja inn póst, en jæja. Ég var að spá hvort menn hafi eitthvað verið að skoða Kylix? Er það ekki rétt hjá mér að þetta keyrist eingöngu undir Gnome? Aðalmálið sem ég er að spá í er að í Delphi er að mínu mati sniðugt apparat sem gerir manni kleyft að smíða ISAPI dll, og NSAPI dll og/eða cgi forrit, allt saman sett eins fram. Þannig að til að porta á milli kerfa þarf eingöngu að athuga að dll er threaded en cgi er multiple instance, þannig...