Ég var á Mass-Tech og Cell-Tech núna um daginn, elska MT. Þetta er gott stuff sama hvað fólk hérna segir, það er bara fúllt því það á ekki efni á því. Varðandi bólur þá tók ég ekki eftir því að ég fékk einhverjar. Aftur á móti borða ég ekki nammi og drekk ekki gos, gætir hugsanlega fengið bólur af þú ert að éta mikið af sykri á sama tíma. Vertu bara slakur á sykrinum ef þú bombar þér á þetta og drekktu slatta af vatni og þá á allt að vera í lagi. Held það sé samt mjög persónubundið hvað...