já við erum ekki að tala um munin á þer og einhverjum gaur í mjölni… við erum að tala um muninn á 104kg gaur og 142kg guar, sterkasta manni heims, það er enginn að fara að pakka svona manni saman :S Munurinn á Marius og venjulegum 140 kílóa gaur er fáránlega mikill, hvað þá munurinn á gaur sem er svo 40 kg-um léttari. eins og það er ekki nóg að vera 2,10 og geta troðið í 5m frá körfunni til að vera góður handboltamaður. nei það er ekki nóg en það skemmir nú heldur ekki neitt, hvað þá ef...