Ég var í þessu seinasta sumar, var ekki í neinu alhliða formi, bara lyftingarformi. Eftir fyrtsta tímann var ég með strengi á stöðum sem ég vissi ekki að væru til haha, þá aðallega í maganum samt. Eftir fyrsta tímann var þetta bara skítlétt, þarft bara að vera nógu hörð ;). Þegar ég var í þessu, þá var samt allveg fullt af fólki sem var 100+ og var að spjara sig, þú ert náttúrulega bara að vinna með þína líkamsþyngd. Ég var heldur ekkert viss um að ég gæti þetta en svo var þetta ekkert mál,...