Keypti mér einu sinni BSN Axis HT og Tribulus, tók það bæði í einu þá. Það er sink og magnesíum í þessu sem á að hjálpa þér að sofa betur, góður svefn á að auka testasterone framleiðslu eitthvað. Keypti þetta á www.perform.ís. Borgaði bara 10.000 fyrir Axis-HT og fékk tribulus frítt með, fannst það góður díll bara. Þetta virkaði ágætlega fannst mér allavega, var alltaf vel hvíldur og og hef aldrei sofið eins vel. En þetta er ekkert töfraefni en gefur samt eitthvað, skil ekki afhverju þetta...