Heyrðu ég er hættur að ræða þetta. Þú ert ekki að gera þér grein fyrir mismunandi áherslum, það er allveg ástæða fyrir því að þeir sem keppa í strongman gera compound en þeir sem keppa í vaxtarækt gera mestmegnis isolate, ekki koma bara og segja að compound sé betra, fer allt eftir því hvað þú ert að stefna að!