takk fyrir góð svör. Í sambandi við teppin og gólfin, þá er ég að meina að ef ég fæ bíl í því ástandi að hann sé með sætin óföst og fylgja bara með, og að það sé í raun ekkert gólf né teppi, heldur bara nakið blikkið, hversu mikið mál sé að láta almennileg teppi og klára dæmið að innan. Ertu að tala um steðjanúmer as in gömlu svörtu númerin með hvítu stöfunum?