Það er ekkert talað um að getnaðarlimur minnki í þessari grein sem þú vísar á, enda gerist það ekki. Í greininni stendur að eistun minnki og framleiðsla fari úr skorðum, en það á aðeins við á meðan á notkun stendur, og fer svo í lang flestum tilfellum aftur í réttan farveg eftir notkun stera.