Reyndar rétt hjá þér að það er dregið af orðunum tveimur, hinsvegar þegar þú ert að búa til nýyrði úr tveimur orðum er það yfirleitt gert með bæði orðin í sömu tölu, í þessu tilfelli, eintölu. Þar af leiðandi eru orðin tölva og talva, dregin af orðunum völva og tala, og því bæði rétt með tilliti til reglna um nýyrðagerð.