jájá, ég get alveg sætt mig við þessa tölfræði, en það má samt ennþá deila um þetta, þó ég nenni því tæplega. Ef þú hugsar hvað hver hópur fyrir sig keyrir mikið á ári þá kemur þetta öðruvísi út. 17-24 ára hópurinn keyrir nokkuð mikið, eða gróflega útreiknað 10-20.000 km á ári ef viðkomandi á bíl. Bæði 25-40 ára og 41-64 ára keyra svipað nema einstaklingar sem vinna við að keyra bíla, sem keyra þá gróflega tvöfalt til þrefalt meira eða 20-60.000 km á ári. Hinsvegar keyrir 65+ hópurinn mun...