Þarf allt að hafa tilgang? Ef ég hef áhuga á að kaupa mér svona bíl þá ætti það að vera í lagi. Er einhversstaðar óskráð regla að maður verði að byrja á 2000cc bíl, fara svo í minni V6 vél, svo stærri V6 vél áður en maður getur farið á V8 bíl. Eitthvað hefur það farið framhjá mér. Halló, það er ekki eins og ég sé að fara að kaupa mér flugvél, ég kann að stjórna svona tæki, ég sá ekkert svona bíl í einhverju bílablaði og ákvað að þetta er bíll sem mig langar í… ég vil segja að ég sé með...