svo rangt. Porsche 924 átti að vera raunverulega að vera project frá Volkswagen, hannaður af Porsche undir samningi við VolkswagenAudi Group. En þegar Audi hætti við framleiðslu á 924 bílnum í staðinn fyrir þeirra eiginn Audi Quattro Coupé, keypti Porsche hugmyndina af bílnum frá þeim. Það er satt að 924 bíllinn var með 2 lítra vél úr Volkswagen sendibíl. Sölur á 924 gengu ekki vel sökum kraftleysis og hás verðs þess tíma, svo Porsche ákvað að hanna aðra kynslóð þessa bíls, sem varð 944...