Geggjaðir bílar. Það má samt einnig geta þess að þessir bílar eru óbein endurgerð af gamla Crysler C300 bílnum, og þú sérð að það er svipur með þeim. Þeir eru heldur alls ekkert dýrir bílar miðað við gæði, og í sambandi við eyðsluna, þá virkar þessi Hemi vél þannig að það er eiginleiki í henni sem maður getur nýtt sér, að ef þú ert t.d. í langkeyrslu eða á jöfnum hraða í ákveðinn tíma, þá slokknar á 4cylindrum og eyðir þá mun minna í chillinu. En um leið og þú tippar aðeins á bensínið þá...