veit það lítur illa út, en a class benz er ekki eins og venjulegur bíll. Þeir sem hafa kynnt sér málið eitthvað vita að 1997 árgerðin af A class stóðst ekki elgsprófið, svo í 1998 árgerðina var komið fyrir stöðugleikakerfi og fullt af tölvudóti, sem varð til þess að bíllinn bremsaði sjálfkrafa við vissar aðstæður, og ímyndaðu þér fulla beygju til vinstri á 30-40km hraða og hægra framhjólið bremsar, bíllinn veltur…