Já, þetta benz fólk. Þegar maður sér ljósið og velur þýska bíla, til hvers að eyða tíma í að spá í einhverju öðru, sbr. japönskum niðursuðudósum. Ef ekki væri fyrir benz væri BMW, Honda, Ford og Subaru ekki til. Þú gætir alveg eins verið á móti Alexander Graham Bell, en samt verið þakklátur fyrir að geta hringt í móður þína.