Ég lenti í því fyrir stuttu að magnarinn minn, effectið og 3x snúrur var tekið úr æfingarhúsnæðinu hjá hljómsveitinni minn. Það asnalega var að það er fullt af dýru og flottu dóti þarna inni t.d. vélsleðar og þannig + að gítarinn var þarna og trommusett og eitthvað og gítarinn var skilinn eftir bara þetta 3 tekið :/. Séns á að fá þetta út úr heimilitryggingunum?