Þú segir hérna slaka þekkingu á hljóðfæraleik? Hvernig væri að kynna sér bandið áður en þú staðhæfir eitthvað svona? Hlustaðu á gítarriffin, sólóin, tónstigana í sólóunum, trommurnar, og ekki má gleyma hvað sum lög eru spiluð hratt, dæmdu síðan. Frábærir hljóðfæraleikarar í þessu bandi takk fyrir.