Ekki vera alveg svona tómur í hausnum, segðu mér væri Íslands eins og það er núna ef ekki væri fiskurinn til staðar? Held ekki. Gott dæmi er síldin hvað hefur hún gert fyrir landan? Hún nánast keypti sjálfstæðið! Og já hver veit nema að amma þín og afi, langamma og langafi hafi einhvern tíman í síld? Spurðu sjálfan þig.