það er góður punktur og alveg rétt hjá þér að sé kenning sett fram með útskýringum sem ekki standast rökrétt getur sá hlutur verið “rangur” en þú ert að segja "en ég, fyrir mitt leyti, fellst á það að engin siðfræði geti bannað manni að verja líf sitt, eða, ef hún gerir það, þá er hún ipso facto röng“ og þar ertu ekki með neina útskýringu á því hvernig þessi siðfræði geti verið röng, og ég sé ekki að þú sért að segja neitt meira en að þú sért ósammála. eða geturðu útskýrt mótsögnina í því að...