Það fer auðvitað eftir lögunum í þeim löndum sem þeir keira í gegnum, en mig grunar að mörg lög banni stórann kappakstur án tilskildra leifa. finnst afar ólíklegt að öll löndin sem þeir fara í gegnum séu með ótakmarkað frelsi til ósamþykktra götukappakstra. held einmitt að í flestum vestrænum löndum sé allur götukappakstur ólöglegur án sérstakra leifa.