persónulega hef ég aldrei verið mikið fyrir þessa þörf mannana að halda því fram að við séum svona öðruvísi en önnur dýr. En segðu mér, ef að meðvitund þarf til viðbragðs, og þessvegna séu dýr t.d. meðvituð, er þá ekki líka hægt að segja að tölva (sé hún keirandi forrit) sé meðvituð? hún vinnur úr skynfærum sínum og bregst við þeim :) ég er ekki að neita því að kerfið sem mannslíkaminn er er afar flókið, en það eru mörg önnur fyrirbæri og kerfi í náttúrunni án þess að við þurfum að fara að...