Það eru svo ótrúlega margir sem halda að það sé auðvelt að spila á trommur en vita hinsvegar ekkert um það, nema þeir sem eru að læra. Er hinsvegar sammála um að gítarinn sé ekki erfiður. Það þarf bara að fá smá liðleika í puttana. Einhver var að tala um samhæfingu milli handa á gítar, það er sko ekki málið…hehe Prófa samhæfingu frekar á píanó, já eða trommur, nóg af samhæfingarvandamálum þar. En trommur… Að spila á trommur, minnsta mál hugsa flestir, tekur bara kjuða og lemur eitthvað. Í 1....