Muse án efa kangtum besta breska hljómsveitin í dag og þó víða væri leitað. Snillar. Lög eins og: Muscel Museum, Cave, Uno, Overdue, Unintended, New Born, Bliss, Space Dementia, Hyper Music, Plug In Baby, Citizen Erased, Micro Cuts, Darkshines, Feeling Good. Vá, hlakka til að fá næsta disk frá þeim.