“Images & Words” og “Scenes from a Memory”. Eða jafnvel “Awake”. Allt snilld. Fínt að fá sér I&W sem er eiginlega þeirra fyrsti diskur, allavega svona alvöru og inniheldur snilldarlög. Eins og “Metropolis part 1”, “Pull Me Under”, “Under a Glass Moon” og “Learning to Live” Scenes er svo nýrri, frá ‘99, og að míonu mati besti diskur sem ég á. Fullkominn. Aðeins nútímalegri en I&W, sem er reyndar frá ’91. “Awake” er líka uppáhald margra enda er hún geðveik. Þyngsti diskurinn þeirra! Byrjaðu...