nei þess þarft þú ekki. En ég skil ekki, hvað finnst þér að aðrir flokkar hafi framyfir xD, eða ætti ég frekar að spyrja, hvað hefuru á móti xD? og af hverju er það svo slæmt að einhver flokkur nái hreinum meirihluta? ertu ein af þessum týpum sem er svo viss um að ef það gerist muni ekkert nema spilling ríkja í borgarstjórn? Frekar segi ég að það sé gott að fá ferska strauma inn í borgarstjórn í Rvk. heldur enn að láta r-listan halda áfram að stjórna Reyjavík eins og hann hefur gert undafarin 4 ár.