Ok, það eru ekki endilega stigin sem skipta máli , heldur er það spammið. Ég hef ekkert á móti því ef fólk er að ná sér í mörg stig með skemmtilegum korkum, góðum greinum eða flottum könnunum, en þegar fólk (eins og þú hef ég tekið eftir) spammar algjörlega tilgagnslausum og leiðinlegum korkum er það bara leiðinlegt, fyrir alla, og allir verða súrir og önugir. Þannig að ef þú vilt endilega ná þér í stig, gerðu það þá almennilega eins og ég benti á hérna á fyrir ofan og hættu að senda inn...