Ég er alveg sammála þér svosem, hef aldrei nennt að vera að standa í einhverju þrasi um þetta. En mér finnst það svo sem ekkert slæmt að kalla þetta WoW mynd svona þegar ég hugsa um það. Ég meinar, WoW stendur fyrir World of Warcraft og myndin á örugglega eftir að gerast í warcraft heiminum….. Þannig að má bara ekki kalla hana bæði, þótt að maður segi WoW mynd frekar en Warcraft mynd þá held ég að það sé alveg jafn rétt.