Það varst nú bara spurt uppáhaldslag, og hann sagði sitt uppáhalds lag. Ekkert að því. Svo lengi sem það er ekki tekið fram að það sé uppáhalds lag af einhverri ákveðinni tónlistarstefnu má alveg nefna hvað sem er. Bara þráðahöfundi að kenna að hafa ekki orðað spurninguna sína betur. Það var nú einhver hérna sem nefni The Beatles, það er ekki metall og samt var ekki hraunað yfir hann… TinyTim91z gerði ekkert rangt, sagði bara sitt uppáhald.