Það er nátturulega alltaf eitthvað sem getur klikkað, sama hvað/hvaðan það er. Bara óheppni. En ég meina það sannað að fyrirtækinu er treystandi ef að það er að endurgreiða ef að eitthvað kemur fyrir. Svo efa ég að þessi gítar hafi farið brotinn frá þeim, mun meiri líkur á því að hann hafi farið í flutningnum til landsins.