Reikna sterklega með því að þú eigir eftir að sjá eftir þessu seinna, en…. Þetta er hægt með skurðaðgerð. Þá er skorið á tunguhaftið (lítur út eins og lítið band undir tunguni). Þetta band þjónar mjög litlum tilgangi, nema að hjálpa við að stjórna tungunni og að vera sem nokkurkonar stopper á því að tungan komist nema X langt út úr þér. Þetta er gert á litlum börnum sem hafa of stórt haft , því að þá verður þetta fyrir og ekki hægt að stjórna tungunni, þannig að þetta er alveg gert. Ef að þú...