Það getur gert kraftaverk að nota röddina alls ekki neitt, þá er ég að tala um að ekki segja fokking orð, ekki einu sinni humm. Þetta er sennilega það besta ráð sem ég get gefið þér, plús auðvitað þetta venjulega eins og að drekka heitt te og svo framvegis. Veit samt ekki með það sem einhver sagði hérna um earl gray, finnst einhvernveginn að ég hafi heyrt það að koffeinið fari illa í böndin, þori samt alls ekki að fullyrða það.