Ég bar út morgunblaðið í tæp 3 ár (2003-2006). Ég var með eitt hverfi á höfuðborgarsvæðinu, þurfti að vakna klukkan 6 og það tók mig 30-60 að bera út. Var að fá 20.000-30.000 á mánuði fyrir þetta, sem að mér fannst (og finnst enn) alveg fínt. Mér fannst mjög erfitt að bera út fyrstu vikuna, en eftir það var það ekkert mál fyrir mig. Líka mjög gott og þægilegt fannst mér að ganga svona úti á morganna í morgunkyrrðinni :P Það eina sem að pirraði mig var að þurfa að bera út helgarblaðið,...