Þú hefur ekkert að gera við stærri harðan disk, nema þú notir video marketplace, sem er ekki í boði hér á landi, eða þú náir í yfirgengilega mikið magn af demoum. Þráðlaust netkort er alls engin nauðsyn fyrir alla og það er algjör óþarfi að hækka verðið um 20.000 kall bara fyrir bláan geisla sem fáir munu koma til með að nota eitthvað af viti. Venjulegir neytandi fær allt sem hann þarf í premium.