Það væri gaman að vita hvernig þið lítið á mig. Ég geng nánast alltaf í merkjafatnaði, þó ekki ekki einhverju hnakkadóti, heldur öllu úr jaðarsportsheiminum.Dæmi um öfgakend mína í þeim efnum er t.d. sú að ég keypti mér ekki sólgleraugu þó mér vantaði þau vegna þess að ég hafði ekki efni á Von Zipper eða öðru álíka merki.Ég get t.d. varla hugsað mér að nota annan hjálm en Troy Lee Designs, þó ég neyðist víst til þess vegna fjárhags. Tónlistin sem ég hlusta á er mjög fjölbreytt t.d. hef ég...