Bodyið er á 84.900 í beco, með 18-55mm linsu er hún á 94.900. En með 18-55 og 55-200mm linsum og batterígripi er hún á 139.900. Mér finnst batterígripið nauðsynlegt hún er svo lítil án þess. En ég mæli ekki með 55-200mm linsunni. 18-55 linsan er svo sem ágæt en ég mæli með að þú fáir þér 50mm f.1,8 linsu hún er mjög ódýr og góð. Síðan er líka sniðugt að skoða notaðar 20d vélar en þær eru betur byggðar og mun þægilegri. http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=13252...