Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Chris Farley

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hann var fínn í SNL og Dirty Works en hinir myndir hans eru hörmung og þá sérstaklega BH ninja

Re: Versta mynd allra tíma!!!!

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég hef sjaldan hlegið jafn mikið en þegar ég sá Dolemite. Hrein snilld. Nánast jafnléleg og Fight Club, bara mun fyndnari.

Re: Léglegar stórmyndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þú ert nú meira fíflið. Stórmynd er ekki bara eitthvað sem blásið er upp fyrir frumsýningu heldur mynd sem gengur mjög vel og halar inn miljarða og allir kannast við, burt séð frá hve miklu þeir eyða í auglýsingar. Það að segja að star wars sé ekki stórmynd sýnir það bara hve ótrúlega heimskur þú ert.

Re: John Gregory hættir ....

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Gregory er kominn til Derby fyrir þá sem ekki vissu.

Re: Liverpool versla inn ....

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Bara svona til að leiðrétta allann misskilning þá er kaupverðið víst 250.000 pund en getur hækkað í 800.000 eftir evrópuleikjum. já og Berger hefur aldrei og mun aldrei teljast varnarmaður.

Re: Say it ain´t so

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Orlando Jones á hér stórleik

Re: Léglegar stórmyndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ekki skilið? Það var ekkert til að skilja. Fight club var ekkert flókin hún var bara léleg. Og ef þú ert að tala um Star wars episode 1 þá er hún líka léleg, ég meina það er nóg að horfa á kappaksturinn. Hef ekkert á móti hinum Star Wars nema hvað ég fíla þær ekki.

Re: Léglegar stórmyndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Já svo þú segir það. Fight Club var ekki góð mynd. Þetta var bannsett steypa og alveg ótrúlega illa gerð. Og hvað var svona gott við þessa mynd? Það að þeir gátu látið hana enda öðruvísi en þinn lítilfjörlegi heili getur skilið. Og það er að vísu rétt hjá þér að það er ekki smekkur að segja að Fight club sé léleg, hún er það bara. p.s. bað þig ekkert um að slaka á en ætla núna vinsamlegast að biðja þig um að stökkva þangað sem sólin ekki skín og hengja þig þar.

Re: Léglegar stórmyndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það er algjört rugl að nefna myndir eins og Titanic þarna. Frekar myndir eins og Congo-Pearl Harbour-Postman-Waterworld´. En ekki rakka niður ágætis myndir eins og happiness og o brother where art thou. Aðrar myndir sem eru hræðilegar eru myndir eins og mummy 1 og 2, fight club, vanilla sky og síðast en ekki sýst einn mesti hryllingur seinni tíma Star Wars episode 1 mjög léleg mynd þar á ferð.

Re: Golden Globes 2002 - úrslitin

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Moulin Rouge átti ekki að fá neitt. Afhverju var The Others ekki tilnefnd. Sopranos átti að fá verðlaun. Sex and the city er ekkert nálægt því að vera fyndið og átti því ekki að vinna sem besti gamanþátturinn. FOTR átti eflaust að fá einhver verðlaun þar sem það er afar fín mynd og ég veit ekkert hvort Beautiful mynd sé góð eða ekki enda hafa dómnefndir oft gefið einhverju algjöru rugli eins g Shakespear in love verðlaun.

Re: Batman Returns

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hvaða heilvita maður getur haldið því fram að Batman Returns sé góð mynd. Ok kannski að einhverjir af þessum batman aðdáendum hafi fengið holdris er þeir sáu hetjuna í leðurbúningi á tjaldinu en þarna er þó ekki um góða mynd að ræða. Því styð ég allar tillögur um hengingar heils hugar.

Re: Vanilla Sky

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það eina sem ég vil leiðrétta er einhver almennur miskilningur hérna að um góða mynd sé að ræða. Þetta er ein sú slappasta í kvikmyndahúsunum þessa daganna ásamt Heist og fleiri góðum. Myndinn er í raun misheppnuð tilraun til að gera einhvern svona hrærigraut eins og í fight club sem mörgum af ykkur fannst eflaust flott. Myndin er algjört rugl og get ég lofað ykkur því að betri og áhugaverðari söguþráð hefði mátt gera um skósóla Kofi Annans. Ég gef þessari mögnuðu mynd hálfa stjörnu.

Re: ísland myrkrahöfðingjanna

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Fullkomlega sammála þessu með Hrafn hann hefur ekki og mun aldrei geta neitt sem leikstjóri enda graðari en læða á fengitíma og tel ég að það hafi háð honum frekar mikið.

Re: Led Zeppelin Tónleikarnir!!!

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þetta voru ágætir tónleikar en þeir voru samt ekkert nálægt því að ná blúsfílingnum sem er hjá Led Zeppelin euk þess sem gítarleikarinn sló nokkra ranga takta í stairway to heaven og trommarinn klikkaði aðeins í einu laginu.Annars var þetta fín afþreying og ég hef heyrt útundan mér að þeir ætli að flytja The Wall í mars það verður gaman að sjá hvernig það kemur út.

Re: Liverpool nógu góðir ?

í Knattspyrna fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Já þeir eru nóu góðir en samt held ég að Arsenal taki þetta þó að ég haldi með Liverpool. Mér finnst líka að Vladimir Smicer eigi ekkert eftir að geta og vona frekar að Fowler nái sér þegar að hann kemur til. Það sem okkur hefur vanntað er stabílan markaskorara sem ekki meiðist og það virðist sem Owen sé að koma til og vonandi meiðist hann bara ekki . Áfram LIVERPOOL
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok