Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hinn fullkomlega hringlaga spírall...

í Heimspeki fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Í fyrsta lagi er minnsta efniseining í þessum heimi (so far) kvarki ekki atóm, í annan stað hafa horn enga lengd. Ég skil ekki hvað þú ert að blanda atómum inn í þetta því tæknilega séð er til óendanlega lítil stærð. Spírallinn endar ekki í striki, hann heldur endalaust áfram. Hugsaðu þér hálfhring með þvermál 1. Við annan hvorn endan á hálfhringum bætiru við öðrun hálfhring með þvermál 2, við endan á honum bætiru við hálfhring með Þ=3. Þú getur haldið áfram endalaust og ertu nú komin með...

Re: Requiem for a Dream

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Alveg hreint stórkostleg. Hann toppaði pí svo um munaði.

Re: Ronin

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Alls ekki nógu góð.

Re: The Matrix er léleg mynd

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Sko training hlutinn í Full Metal Jacket er myndin eftir þann bart breytist myndin og þá alls ekki til batnaðar.

Re: Black Hawk Down

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Svona í fyrsta lagi heitir maðurinn Jerry Bruckheimer. Ég er alls enginn aðdáandi þess manns en þrátt fyrir það er hann kannski ekki þekktur bara fyrir “bandaríkjelskunarmyndir” þó svo að hann hafi framleitt myndir eins og Armageddon og Pearl Harbour(sem voru að vísu leiðinlegar) Hann hefur líka gert góðar myndir á borð við The rock, Bad boys og klassískar myndir eins og Top Gun og Beverly Hills Cop. Annars hef ég ekki séð myndina en góðir félagar segja að þetta sé ágætis mynd. Auk þess...

Re: Don´t Say A Word

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta var ágætis mynd. Ekkert frábær en svona allt í lagi skemmtun. ég held að það sé nú mjög langt síðan ég sá mynd sem var ekki fyrirsjáanleg og ef þær eru það ekki eru þær venjulega lélegar. dæmi: Vanilla Sky. Annars var þetta nú engin snilld en meira en maður þorði að búast við

Re: Fordómar gegn Rokkinu !

í Rokk fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Helvítis stáliðnararmenn, ég er búinn að fá nóg af þeim og þá sérstaklega ef þeir eru rauðhærðir. Annars veit ég ekki um hvað þú ert að tala thomyorke og ég mæli með verkjatöflum, vatnsglasi og góðum svefn.

Re: Von - Vonbrigði - Vonleysi - Dauði

í Ljóð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mjög slæmt.

Re: Shallow Hal

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hann tók upp þetta nafn. Hvað ertu að spááááááááááááááááá.

Re: Braindead

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hvaða rugl er þetta með The Frighteners, það gerir hana ekki góða að sir. Jackson gerir hana, hún er alltaf jafnömurleg. Ég ætla að biðja ykkur um að vakna upp af þessum draum ykkar og uppgötva hörmungar hennar.

Re: Sci-Fi myndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Dr Strangelove er ein af betri myndum sem gerðar hafa verið. Peter Sellers er frábær í öllum hlutverkunum þremur.

Re: Einn besti Simpsons þáttur í heimi

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Besti Simpsons þáttur sem ég hef séð er þegar þjóðverjar kaupa kjarnorkuverið af Burns. Veit ekki hvort hann er kominn til Íslands

Re: Fegurstu og ljótustu bílarnir!

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Multipla er án nokkurs vafa ljótasti bíll allra tíma og síðan hefði Lamborgini Diablo alveg mátt vera þarna

Re: Heh... sniðug hugmynd...

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Bara svo ég segi mína skoðun á hlutunum þá eru japanskir bílar rusl og í rauninni flest allir asískir. Bestu bílarnir eru frá þýskalandi og USA og kemur það kynþætti ekkert við enda fleiri en einn kynþáttur í bandaríkjunum auk ógrynni Tyrkja í Þýskalandi. Já og ekki má gleyma ítölsku sem eiga ágæta bíla inn á milli. Síðan var einhver sem nefndi Subaru Impreza og krefst ég nánari skýringa á því afhverju hommabílinn frá Frisco er allt í einu orðinn einhver gæðabíll. jújú hann er svo sem ágætur...

Re: KR er að missa sína bestu menn

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hvað nákvæmlega meinar fólk með því að segja að Júri og Sissi séu bestu menn KR. Júri spilaði nokkra leiki í fyrra áður en hann meiddist og í þeim fékk hann alltaf einkunnina 1. Sissi er ekki einu sinni byrjunarmaður. Auk þess hefur KR bara verið að styrkjast fengu veigar og magnús og losnuðu við svörtu perlurnar daganogo og Ommel

Re: Heppnin með Arsenal í gær!

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Árás??? Hann stökk fyrir sendingu sem hann hélt að kæmi upp kantinn. Það var kannski hægt að dæma á hann gult spjald eins og var gert en rautt væri út í hött. Hann fór ekkert í manninn og ekki einu sinni boltann. Hoppið leit illa út til að byrja með en síðan sá maður að hann var ekki að reyna neitt. Aftur á móti reyndi Everton leikmaðurinn eftir fremsta megni að hlaupa á hann sem svo sem tókst ágætlega. Aftur á móti átti Arsenal skilið að vinna þennan leik voru miklu betri í seinni hálfleik...

Re: Kvennaathvarfið og kapitalisminn

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Gamla konan????? Hún er á fertugsaldri með 5 börn og mann. Auk þess er ekki hægt a vera að kenna erfingjunum um þetta. Það væri þá réttara að kenna nunnunum um þetta rugl þetta er þeim að kenna. Þær vissu af þessu fengu húsið gefins og þakka síðan fyrir sig með því að svíkja manninn sem gaf þeim húsið og selja framhjá erfingjum hans þrátt fyrir samning þeirra á milli.

Re: Vill ekki snýta sér!!

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Rétt hjá þér . Las þetta eins og hún hefði sagt ég vill. afsakið. En annars er ég orðinn ansi leiður á því þegar fólk segir ég vill.

Re: Vill ekki snýta sér!!

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
það eina sem ég vil benda á er að skrifa skal ég vil en ekki ég vill

Re: Mig vantar góð ráð

í Kettir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
það er nú reyndar rétt að um 85% notenda hér sé skít sama um köttinn þinn og þar með talið ég. annars mæli ég með að þú gefir köttinn þinn einhverjum öðrum ef þú getur ekki séð um hann . Annars geturu alltaf farið öfgafyllri leiðina og skotið hann með kindabyssu sem í raun og veru er ekkert svo galin hugmynd

Re: Tvær vanmetnar.

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Langar bara að benda á einhvern almennan misskilning sem á sér stað á huga sem og annars staðar. Boondock Saints er ekki snilld. Hún var allt í lagi ef frá eru talin atriðin þar sem Defoe hlustar á klassíska tónlist og hopar um eins og hálfviti og svo líka þegar hann klæðir sig upp í kvenmansföt , þa er eitt það allra lélegasta sem ég hef séð. Annars verð ég að segja að Happiness var aðeins vanmetin. margir sem sögðu að hún væri ekki góð og fékk ekki þá athygli sem hún átti skilið.

Re: Tvær bestu bílamyndirnar.

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Fast and the furious var allt í lagi en GI6S var hrein hörmung. Það var ekkert varið í þá mynd. Ég mundi þess vegna setja taxi eftir Luc ofar á listan yfir bestu bílamyndir allra tíma

Re: Léglegar stórmyndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Kannski ekki heimsk en í raun og veru er þetta ekki skoðun. Það er stundum ekki hægt að segja að það sé skoðun einhvers þegar sá hinn sami segir að einhver góð kvikmynd sé léleg eða þá að einhver kvikmynd sem er einfaldlega léleg er sögð vera góð. Annars langar mér til þess að einvher útskýri fyrir mér hvað á að vera svona flókið við fight club. myndin var ekkert flókin.

Re: Annað sorglegt... );

í Hundar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ágætt. Hvað ætlaeðu að gera nú þegar hundurinn er farinn. Ég ætla að vara þig við því að kaupa kynlífsdúkku í staðinn því þær eru ekki eins góðar og maður skildi halda.

Re: Léglegar stórmyndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Girlygirl: Mikið djöfulli hlýtur þú að vera vitlaus. Traffic er frábær, Magnolia enn betri. Af skrifum þínum sést greinilega að þú hefur ekki hundsvit á bíómyndum. Þú hélst að enginn myndi muna eftir Magnoliu, hún er bara ein umtalaðasta mynd allra tíma. Helvítis stelpur eiga ekki að vera á kvikmyndir því þær eru allar heimskar, en þú særð allt út.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok